8. janúar, 2024

Yfirlýsing SHÍ til stuðnings palestínsku þjóðarinnar

Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur gefið frá sér yfirlýsingu til stuðnings palestínsku þjóðarinnar. Yfirlýsinguna er hægt að nálgast hér.

Kosið var um yfirlýsinguna í rafrænna atkvæðagreiðslu og voru niðurstöður ljósar 5. janúar síðastliðinn. Tillaga að yfirlýsingunni var lögð til, rædd og samþykkt á síðasta stúdentaráðsfundi þann 13. desember 2023.

Birtur hefur verið undirskriftarlisti þar sem nemendur við Háskóla Íslands geta tekið undir yfirlýsingu Stúdentaráðs, hann má finna hér.

Deila

facebook icon
linkedin icon