14. mars, 2023

Uppfærð lög Stúdentaráðs Háskóla Íslands

Á fundi Stúdentaráðs þann 8. mars sl. voru gerðar breytingar á lögum ráðsins. Uppfærð lög ráðsins er að finna hér á heimasíðu Stúdentaráðs með því að ýta á “Um okkur” > Lög Stúdentaráðs, fundargerðir, ársskýrslur o.fl. > Lög Stúdentaráðs.

Deila

facebook icon
linkedin icon