26. október, 2023

Stúdentaráð boðar til blaðamannafundar

Stúdentaráð Háskóla Íslands boðar til blaðamannafundar í Mýrinni, Grósku, föstudaginn 27. október kl 11:00. Til umræðu verður ólögmæti skrásetningargjalda, lögbrot Háskóla Íslands og fjármögnun opinberra háskóla. 

Deila

facebook icon
linkedin icon