8. janúar, 2024

Opnunartími skrifstofu Stúdentaráðs vorið 2024

Gleðilegt nýtt ár kæru stúdentar. Við vekjum athygli á opnunartíma skrifstofu Stúdentaráðs. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 10-17.

Alþjóðafulltrúi, Hagsmunafulltrúi og Lánasjóðsfulltrúi eru öll með opna viðtalstíma, við bendum á að tímasetningin hefur breyst frá því fyrir áramót. Tímasetningar sjást á meðfylgjandi mynd.

Deila

facebook icon
linkedin icon