22. mars, 2024

Niðurstöður Stúdentaráðskosninga 2024

Kosningar til Stúdentaráðs og Háskólaráðs Háskóla Íslands fóru fram dagana 20. og 21. mars. Heildarkjörsókn til Stúdentaráðs var 31,11% en í fyrra var kjörsókn 32,54%. Nýtt Stúdentaráð tekur við á skiptafundi ráðsins í lok maí og hlutu eftirfarandi aðilar kjör í Stúdentaráð:

Félagsvísindasvið

 • Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka)
 • Katla Ólafsdóttir (Röskva)
 • Ragnheiður Geirsdóttir (Vaka)
 • Birkir Snær Brynleifsson (Vaka)
 • Patryk Lúkasi Edel (Röskva)

Heilbrigðisvísindasvið

 • Kristrún Vala Ólafsdóttir (Röskvu)
 • Tinna Eyvindardóttir (Vaka)
 • Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka)

Menntavísindasvið

 • Gunnar Ásgrímsson (Vaka)
 • Magnús Bergmann Jónasson (Röskva)
 • Ásthildur Bertha Bjarkadóttir (Vaka)

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

 • Kristín Fríða Sigurborgardóttir (Röskva)
 • Jóhann Almar Sigurðsson (Vaka)
 • Ester Lind Eddudóttir (Röskva)

Hugvísindasvið

 • Ísleifur Arnórsson (Röskva)
 • Sóley Anna Jónsdóttir (Röskva)
 • Anna Sóley Jónsdóttir (Vaka)

Heildarkjörsókn til Háskólaráðs var 28,06% en þegar síðast var kosið um fulltrúa nemenda í Háskólaráði árið 2022 var kjörsókn 17,95%. Nýjir fulltrúar stúdenta taka við í lok júní og hlutu eftirfarandi aðilar kjör í Háskólaráð:

Háskólaráð

 • Andri Már Tómasson (Röskva)
 • Viktor Pétur Finnson (Vaka)

Varamenn:

 • Gréta Dögg Þórisdóttir (Röskva)
 • Sigurbjörg Guðmundsdóttir (Vaka)

Ítarlegri niðurstöður kosninga er að finna hér.

Deila

facebook icon
linkedin icon