18. desember, 2023

Hátíðarlokun Skrifstofu Stúdentaráðs

Kæru stúdentar,

starfsfólk Skrifstofu Stúdentaráðs óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári á sama tíma og við þökkum allt það liðna.

Við vekjum athygli á því að skrifstofan verður lokuð til og með 3. janúar á nýju ári en að alltaf er hægt að senda okkur fyrirspurnir á shi@hi.is, þeim verður svarað eins fljótt og auðið er.

Deila

facebook icon
linkedin icon