14. mars, 2023

Framboð til Stúdentaráðs 2023

Kosningar til stúdentaráðs fara fram miðvikudaginn 22. og fimmtudaginn 23. mars næstkomandi. Þar munu nemendur hvers fræðasviðs kjósa sér fulltrúa í Stúdentaráði til eins árs. Kosningarnar eru rafrænar og fara frá á Uglunni. Opnunartími kosningakerfis á Uglu verður frá kl. 09:00 þann 22. mars til kl. 18:00 þann 23. mars.

Framboðsfrestur var til kl. 18:00 þann 12. mars. Tveir framboðslistar bjóða fram á öllum sviðum en að auki býður eitt einstaklingsframboð fram á Hugvísindasviði.

Framboð til Stúdentaráðs 2023 eru eftirfarandi:

Félagsvísindasvið
Röskva
 1. Arna Dís Heiðarsdóttir, stjórnmálafræði
 2. Emilía Björt Írisardóttir Bachmann, lögfræði
 3. Kristmundur Pétursson, félagsráðgjöf
 4. Lars Davíð Gunnarsson, viðskiptafræði
 5. Katha Aþena G. Þorsteinsdóttir, félagsfræði
Vaka
 1. Daníel Hjörvar Guðmundsson, lögfræði
 2. Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræði
 3. Signý Pála Pálsdóttir, stjórnmálafræði
 4. Magnús Daði Eyjólfsson, viðskiptafræði
 5. Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir, félagsráðgjöf
Heilbrigðisvísindasvið
Röskva
 1. Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsdóttir, sálfræði
 2. Daníel Thor Myer, læknisfræði
 3. Kristrún Vala Ólafsdóttir, hjúkrunarfræði
Vaka
 1. Elísabet Sara Gísladóttir, lífeindafræði
 2. Margrét Hörn Jóhannsdóttir, næringarfræði
 3. Magnús Geir Kjartansson, lífeindafræði
Hugvísindasvið
Einstaklingsframboð

Daníel Daníelsson, ritlist

Röskva
 1. Guðni Thorlacius, heimspeki
 2. Júlía Karín Kjartansdóttir, íslenska
 3. Steinunn Kristín Guðnadóttir, enska
Vaka
 1. Magnús Orri Magnússon, heimspeki
 2. Gunndís Eva Reykdal Baldursdóttir, margmiðlunarfræði
 3. Sólveig Franklínsdóttir, guðfræði
Menntavísindasvið
Röskva
 1. Tanja Sigmundsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði
 2. Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál
 3. Lena Stefánsdóttir, þroskaþjálfafræði
Vaka
 1. Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa, tómstunda- og félagsmálafræði
 2. Sveinn Ægir Birgisson, grunnskólakennsla með áherslu á stærðfræði
 3. Alex Elí Schweitz Jakobsson, tómstunda- og félagsmálafræði
Verkfræði – og náttúruvísindasvið
Röskva
 1. María Rós Kaldalóns, hugbúnaðarverkfræði
 2. Davíð Ásmundsson, verkfræðileg eðlisfræði
 3. Fjóla María Sigurðardóttir, jarðeðlisfræði
Vaka
 1. Eiður Snær Unnarsson, umhverfis- og byggingarverkfræði
 2. Þorri Jökull Þorsteinsson, vélaverkfræði
 3. María Árnadóttir, vélaverkfræði

Deila

facebook icon
linkedin icon