7. febrúar, 2022

Forsöluverð á tónleika Friðiks Dórs fyrir stúdenta við Háskóla Íslands

Opnum hliðin!

Eftir langa bið efnir Friðrik Dór til tónleika í Hörpunni í tilefni nýju plötunnar Dætur, þann 11. mars næstkomandi.

Stúdentaráð og Paxal bjóða stúdentum við Háskóla Íslands miða á forsöluverði út 14. febrúar.

!Hægt að nálgast miðann hér!

Krossum fingur og tær, hitum upp fyrir Októberfest og sjáumst í Silfurbergi!

Deila

facebook icon
linkedin icon