18. ágúst, 2023

Akademían er komin út

Akademían, handbók SHÍ til stúdenta, var gefin út í dag.

Þar er hægt að nálgast allar helstu upplýsingar um skólann, Stúdentaráð, hagsmunafélög, og Menntasjóð Námsmanna en þar er einnig að finna alls kyns nytsamleg ráð.

Akademíunni hefur verið dreift um byggingar skólans og vonum við að hún muni nýtast vel í vetur.

Deila

facebook icon
linkedin icon