12. febrúar, 2021

Aðgerðir strax!

Herferð Ungra Umhverfissinna um Aðgerðir strax! Fer formlega í loftið í dag.

Tilgangur herferðarinnar er að vekja athygli á þörfinni á róttækari loftslagsaðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda. Lesið meira um herferðina og kröfulista hennar hér.

Í dag halda Loftslagsverkföllin áfram og hvetur Stúdentaráð öll þau sem vilja leggja málefninu lið til þess að mæta á Austurvöll núna á föstudaginn klukkan 12:00 og krefjast Aðgerða strax!

#adgerdirstrax

Deila

facebook icon
linkedin icon