3. desember, 2021

Vertu eldklár á þínu heimili!

Árlegt forvarnarátaki HMS og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fór í gang 1. desember og mun vara út desember.

Unnið hefur verið viðtal við Sólrúnu Öldu Waldorff, háskólanema, sem brenndist alvarlega þegar eldsvoði kom upp í íbúð í Mávahlíð árið 2019 og deilir hún lífsreynslu sinni með okkur til að efla umræðuna á sviði forvarna. Stúdentaráð deilir gjarnan skilaboðunum áfram.

Verum ELDKLÁR saman og uppfyllum atriðin á gátlistanum hér fyrir neðan:

  • Reyksynjara í öll herbergi
  • Heimilisfólk þekki flóttaleiðir út af heimilinu
  • Slökkvitæki eiga að staðsett við útgang og flóttaleiðir
  • Eldvarnateppi aðgengileg og sýnileg í eldhúsi
Myndbandið er hægt að nálgast hér.

Viðtal við Sólrúnu Öldu Waldorff from Húsnæðis- og mannvirkjastofnun on Vimeo.

Deila

facebook icon
linkedin icon