27. april, 2022

SUMARFESTIVAL SHÍ

Nú þegar farið er að birta til viljum við bjóða ykkur að fagna saman sumrinu og próflokum á SUMARFESTIVAL SHÍ þann 20. maí! Festival er opið öllum sem vilja bjóða sumarið velkomið.

→ Fram koma Friðrik Dór, Birnir, GDRN, Gugusar, Inspector Spacetime og DJ Rasley.

🎟MIÐAR🎟
Háskólaverð 6990kr
Almennt verð: 7990kr

Miðasala fer fram á tix.is.

Allar upplýsingar eru að finna á Facebook viðburðinum okkar, við mælum með því að þið fylgist vel með þar fram að hátíðinni!

Hlökkum til að sjá ykkur hita upp fyrir Októberfest 2022.

 

Deila

facebook icon
linkedin icon