16. april, 2025

Opnunartími bygginga yfir páska

Byggingar Háskóla Íslands verða lokaðar frá fimmtudeginum 17. apríl til og með mánudagsins 21. apríl vegna páskafrís líkt og kemur fram á heimasíðu háskólans. SHÍ vill ítreka að eftirfarandi byggingar eru aðgengilegar yfir helgina með stúdentakorti: Askja, Háskólatorg, Gimli, Læknagarður, Lögberg, Oddi, Stakkahlíð, og VR-II.

Gleðilega páska!

Deila

facebook icon
linkedin icon