5. april, 2025
Niðurstöður Stúdentaráðskosninga 2025
Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands fór fram dagana 2. og 3. apríl. Heildarkjörsókn til Stúdentaráðs var 40.25%, samaborið við 31,11% árið 2024. Nýkjörnir fulltrúar taka við á skiptafundi ráðsins í lok maí og hlutu eftirfarandi aðilar kjör í Stúdentaráð:
Aðalfulltrúar
Félagsvísindasvið
- Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka)
- Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka)
- Helga Björg B. Óladóttir (Röskva)
- Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka)
- Jón Gnarr (Vaka)
Heilbrigðisvísindasvið
- Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka)
- Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka)
- Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva)
Hugvísindasvið
- Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva)
- Diljá Valsdóttir (Vaka)
- Viktoria Vdovina (Röskva)
Menntavísindasvið
- Gunnar Ásgrímsson (Vaka)
- Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka)
- Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva)
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
- Sófus Máni Bender (Vaka)
- Magnús Hallsson (Röskva)
- María Björk Stefánsdóttir (Röskva)
Varamenn:
Félagsvísindasvið
Vaka
- Andrea Ösp Hanssen
- Oliver Einar Nordquist
- Elí Tómas Kurtsson
- Drífa Lýðsdóttir
Röskva
- Valeria Bulatova
Heilbrigðisvísindasvið
Vaka
- Kolbrún Sara Haraldsdóttir
- Guðlaug Embla Hjartardóttir
Röskva
- Stella Hlynsdóttir
Hugvísindasvið
Vaka
- Anna Sóley Jónsdóttir
Röskva
- Jón Arnar Halldórsson
- Jón Karl Ngosanthiah Karlsson
Menntavísindasvið
Vaka
- María Mist Guðmundsdóttir
- Birkir Snær Sigurðsson
Röskva
- Sigrún Ósk Hreiðarsdóttir
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Vaka
- Guðný Helga Sæmundsen
Röskva
- Karl Ýmir Jóhannesson
- Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir
Ítarlegri niðurstöður kosninga er að finna hér.