5. april, 2025

Niðurstöður Stúdentaráðskosninga 2025

Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands fór fram dagana 2. og 3. apríl. Heildarkjörsókn til Stúdentaráðs var 40.25%, samaborið við 31,11% árið 2024. Nýkjörnir fulltrúar taka við á skiptafundi ráðsins í lok maí og hlutu eftirfarandi aðilar kjör í Stúdentaráð:

Aðalfulltrúar

Félagsvísindasvið

  • Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka)
  • Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka)
  • Helga Björg B. Óladóttir (Röskva)
  • Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka)
  • Jón Gnarr (Vaka)

 

Heilbrigðisvísindasvið

  • Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka)
  • Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka)
  • Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva)

 

Hugvísindasvið

  • Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva)
  • Diljá Valsdóttir (Vaka)
  • Viktoria Vdovina (Röskva)

 

Menntavísindasvið

  • Gunnar Ásgrímsson (Vaka)
  • Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka)
  • Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva)

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

  • Sófus Máni Bender (Vaka)
  • Magnús Hallsson (Röskva)
  • María Björk Stefánsdóttir (Röskva)

Varamenn:

Félagsvísindasvið

Vaka
  1. Andrea Ösp Hanssen
  2. Oliver Einar Nordquist
  3. Elí Tómas Kurtsson
  4. Drífa Lýðsdóttir
Röskva
  1. Valeria Bulatova

Heilbrigðisvísindasvið

Vaka
  1. Kolbrún Sara Haraldsdóttir
  2. Guðlaug Embla Hjartardóttir
Röskva
  1. Stella Hlynsdóttir

Hugvísindasvið

Vaka
  1. Anna Sóley Jónsdóttir
Röskva
  1. Jón Arnar Halldórsson
  2. Jón Karl Ngosanthiah Karlsson

Menntavísindasvið

Vaka
  1. María Mist Guðmundsdóttir
  2. Birkir Snær Sigurðsson
Röskva
  1. Sigrún Ósk Hreiðarsdóttir

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Vaka
  1. Guðný Helga Sæmundsen
Röskva
  1. Karl Ýmir Jóhannesson
  2. Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir

Ítarlegri niðurstöður kosninga er að finna hér.

Deila

facebook icon
linkedin icon