27. mars, 2025
Kosningar til Stúdentaráðs 2025
Kosningar til Stúdentaráðs fara fram miðvikudaginn 2. og fimmtudaginn 3. apríl næstkomandi. Þar munu nemendur hvers fræðasviðs kjósa sér fulltrúa í Stúdentaráði til eins árs. Kosningarnar eru rafrænar og fara fram á Uglunni. Opnunartími kosningakerfis á Uglu verður frá kl. 9:00-21:00 miðvikudaginn 2. mars og frá kl. 9:00-18:00 fimmtudaginn 3. apríl.
Tveir framboðslistar bjóða fram á öllum sviðum.
Framboð eru eftirfarandi:
Félagsvísindasvið
Vaka
1. Andrea Edda Guðlaugsdóttir, hagfræði
2. Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði
3. Guðrún Brynjólfsdóttir, félagsráðgjöf
4. Jón Gnarr, viðskiptafræði
5. Andrea Ösp Hanssen, stjórnmálafræði
Röskva
1. Helga Björg B. Óladóttir, lögfræði
2. Valeria Bulatova, hagfræði
3. Auður Halla Rögnvaldsdóttir, stjórnmálafræði
4. Glódís Pálmadóttir, viðskiptafræði
5. Soffía Svanhvít Árnadóttir, félagsráðgjöf
Heilbrigðisvísindasvið
Vaka
1. Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði
2. Viktoría Tea Vökudóttir, hjúkrunarfræði
3. Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði
Röskva
1. Guðlaug Eva Albertsdóttir, sálfræði
2. Stella Hlynsdóttir, læknisfræði
3. Ríkharður Ólafsson, hjúkrunarfræði
Hugvísindasvið
Vaka
1. Diljá Valsdóttir, sagnfræði
2. Anna Sóley Jónsdóttir, listfræði
3. Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði
Röskva
1. Helena Guðrún Þórsdóttir, enska
2. Victoria Vdovina, norræn fræði
3. Jón Arnar Halldórsson, sagnfræði
Menntavísindasvið
Vaka
1. Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla
2. Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði
3. María Mist Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræði
Röskva
1. Katla Vigdís Svövu- og Vernharðsdóttir, leikskólakennarafræði
2. Sigrún Ósk Hreiðarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði
3. Auður Aþena Einarsdóttir, grunnskólakennsla með áherslu á íslensku
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Vaka
1. Sófus Máni Bender, hagnýtt stærðfræði
2. Guðný Helga Sæmundsen, ferðamálafræði
3. Kristrún Ágústsdóttir, vélaverkfræði
Röskva
1. Magnús Hallsson, lífefna- og sameindalíffræði
2. María Björk Stefánsdóttir, efnaverkfræði
3. Karl Ýmir Jóhannesson, hugbúnaðarverkfræði