12. mars, 2024

Framboð til Stúdentaráðs 2024

Kosningar til stúdentaráðs fara fram miðvikudaginn 20. og fimmtudaginn 21. mars næstkomandi. Þar munu nemendur hvers fræðasviðs kjósa sér fulltrúa í Stúdentaráði til eins árs. Einnig verður kosið í Háskólaráð en þar sitja tveir fulltrúar stúdenta, kosnir til tveggja ára í senn. Kosningarnar eru rafrænar og fara fram á Uglunni. Opnunartími kosningakerfis á Uglu verður frá kl. 09:00 þann 20. mars til kl. 18:00 þann 21. mars.

Framboðsfrestur var til kl. 18:00 þann 10. mars. Tveir framboðslistar bjóða fram á öllum sviðum.

Framboð til Stúdentaráðs og Háskólaráðs 2024 eru eftirfarandi:

Háskólaráð
Röskva
  1. Andri Már Tómasson (hann), læknisfræði
  2. Gréta Dögg Þórisdóttir (hún), lögfræði
  3. S. Maggi Snorrason (hann), rafmagns- og tölvuverkfræði
  4. Rakel Anna Boulter (hún), bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands
Vaka
  1. Viktor Pétur Finnsson, viðskiptafræði
  2. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði
  3. Axel Jónsson, félagsráðgjöf
  4. Dagur Kárason, viðskiptafræði
Félagsvísindasvið
Röskva
  1. Katla Ólafsdóttir (hún), stjórnmálafræði
  2. Patryk Edel (hann), viðskiptafræði
  3. Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún), lögfræði
  4. Mathias Bragi Ölvisson (hann), hagfræði
  5. Kristján Benóný Kristjánsson (hann), félagsráðgjöf
Vaka
  1. Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræði
  2. Ragnheiður Geirsdóttir, stjórnmálafræði
  3. Birkir Snær Brynleifsson, lögfræði
  4. Alda María Þórðardóttir, hagfræði
  5. Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði
Heilbrigðisvísindasvið
Röskva
  1. Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún), hjúkrunarfræði
  2. Jón Karl Einarsson (hann), sálfræði
  3. Styrmir Hallsson (hann), næringarfræði
Vaka
  1. Tinna Eyvindardóttir, sálfræði
  2. Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði
  3. Snæfríður Blær Tindsdóttir, sálfræði
Hugvísindasvið
Röskva
  1. Ísleifur Arnórsson (hann), heimspeki
  2. Sóley Anna Jónsdóttir (hún), almenn Málvísindi
  3. Védís Drótt Cortez (hún), táknmálsfræði
Vaka
  1. Anna Sóley Jónsdóttir, listfræði
  2. Bjarni Hjaltason, listfræði
  3. Ísar Máni Birkisson, heimspeki
Menntavísindasvið
Röskva
  1. Magnús Bergmann Jónasson (hann), grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar
  2. Sól Dagsdóttir (hún/hán), grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar
  3. Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún), þroskaþjálfafræði
Vaka
  1. Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla
  2. Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, uppeldis- og menntunarfræði
  3. Gunnar Freyr Þórarinsson, íþrótta- og heilsufræði
Verkfræði – og náttúruvísindasvið
Röskva
  1. Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún), tölvunarfræði
  2. Ester Lind Eddudóttir (hún), lífefna- og sameindalíffræði
  3. Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún), eðlisfræði
Vaka
  1. Jóhann Almar Sigurðsson, umhverfis- og byggingarverkfræði
  2. Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, umhverfis- og byggingarverkfræði
  3. Fannar Gíslason, rafmagns- og tölvunarfræði

 

Deila

facebook icon
linkedin icon