12. mars, 2024
Framboð til Stúdentaráðs 2024
Kosningar til stúdentaráðs fara fram miðvikudaginn 20. og fimmtudaginn 21. mars næstkomandi. Þar munu nemendur hvers fræðasviðs kjósa sér fulltrúa í Stúdentaráði til eins árs. Einnig verður kosið í Háskólaráð en þar sitja tveir fulltrúar stúdenta, kosnir til tveggja ára í senn. Kosningarnar eru rafrænar og fara fram á Uglunni. Opnunartími kosningakerfis á Uglu verður frá kl. 09:00 þann 20. mars til kl. 18:00 þann 21. mars.
Framboðsfrestur var til kl. 18:00 þann 10. mars. Tveir framboðslistar bjóða fram á öllum sviðum.
Framboð til Stúdentaráðs og Háskólaráðs 2024 eru eftirfarandi:
Háskólaráð
Röskva
- Andri Már Tómasson (hann), læknisfræði
- Gréta Dögg Þórisdóttir (hún), lögfræði
- S. Maggi Snorrason (hann), rafmagns- og tölvuverkfræði
- Rakel Anna Boulter (hún), bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands
Vaka
- Viktor Pétur Finnsson, viðskiptafræði
- Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði
- Axel Jónsson, félagsráðgjöf
- Dagur Kárason, viðskiptafræði
Félagsvísindasvið
Röskva
- Katla Ólafsdóttir (hún), stjórnmálafræði
- Patryk Edel (hann), viðskiptafræði
- Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún), lögfræði
- Mathias Bragi Ölvisson (hann), hagfræði
- Kristján Benóný Kristjánsson (hann), félagsráðgjöf
Vaka
- Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræði
- Ragnheiður Geirsdóttir, stjórnmálafræði
- Birkir Snær Brynleifsson, lögfræði
- Alda María Þórðardóttir, hagfræði
- Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði
Heilbrigðisvísindasvið
Röskva
- Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún), hjúkrunarfræði
- Jón Karl Einarsson (hann), sálfræði
- Styrmir Hallsson (hann), næringarfræði
Vaka
- Tinna Eyvindardóttir, sálfræði
- Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði
- Snæfríður Blær Tindsdóttir, sálfræði
Hugvísindasvið
Röskva
- Ísleifur Arnórsson (hann), heimspeki
- Sóley Anna Jónsdóttir (hún), almenn Málvísindi
- Védís Drótt Cortez (hún), táknmálsfræði
Vaka
- Anna Sóley Jónsdóttir, listfræði
- Bjarni Hjaltason, listfræði
- Ísar Máni Birkisson, heimspeki
Menntavísindasvið
Röskva
- Magnús Bergmann Jónasson (hann), grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar
- Sól Dagsdóttir (hún/hán), grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar
- Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún), þroskaþjálfafræði
Vaka
- Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla
- Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, uppeldis- og menntunarfræði
- Gunnar Freyr Þórarinsson, íþrótta- og heilsufræði
Verkfræði – og náttúruvísindasvið
Röskva
- Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún), tölvunarfræði
- Ester Lind Eddudóttir (hún), lífefna- og sameindalíffræði
- Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún), eðlisfræði
Vaka
- Jóhann Almar Sigurðsson, umhverfis- og byggingarverkfræði
- Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, umhverfis- og byggingarverkfræði
- Fannar Gíslason, rafmagns- og tölvunarfræði