Erindi frá fulltrúum stúdenta í háskólaráði til fulltrúa í háskólaráði vegna tillögu að fyrirkomulagi reksturs bílastæða HÍ 07.03.2024
Erindi til HÍ vegna skerðingar á þjónustu FS 29.11.2023
Krafa um endurgreiðslu ólögmætra skrásetningargjalda 26.10.2023
Erindi um fjárhagsstöðu stúdenta í ljósi endurskoðunar á lögum um Menntasjóð námsmanna 19.10.2023
Viðbrögð Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna 2023-2024
Erindi til ráðherra v. fjárhagsstöðu Háskóla Íslands og umræðu um hækkuð skrásetningargjöld í opinberum háskólum - 10.3.2023
Áskorun til Háskóla Íslands að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum 27.10.2022
Erindi til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa á höfuðborgarsvæðinu, varðandi málefni stúdenta sem heyra undir sveitarstjórnarstigið
Erindi vegna starfsþjálfunarárs sálfræðinema til heilbrigðisráðuneytis, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis og félags- og vinnumarkaðsráðuneytis: 16.03.2022
Erindi til félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, vegna fæðingarstyrkja námsmanna og endurskoðun á umgjörð fæðingarstyrkjakerfisins: 14. febrúar 2022
Kosningaáherslur flokka í málefnum stúdenta - Alþingiskosningar 2021
Erindi til mennta- og menningarmálaráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis. Yfirlit yfir stöðu geðheilbrigðisþjónustu við Háskóla Íslands og ósk um viðbrögð stjórnvalda: 23. apríl 2021
Erindi til forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis, félagsmálaráðuneytis. Ósk um viðbrögð stjórnvalda við fjárhagsstöðu stúdenta: 25. janúar 2021
Krafa stúdenta um hækkun grunnframfærslu framfærslulána Menntasjóðs námsmanna: 25. janúar 2021
Stúdentaráð krefst endurgreiðslu á atvinnutryggingagjaldi sem greitt hefur verið af launum stúdenta frá árinu 2019: 19. maí 2020
Kröfur Stúdentaráðs vegna stöðu háskólastigsins og stúdenta á tímum COVID-19: 11. apríl 2020
Erindi til heilbrigðisráðuneytis og félagsmálaráðuneytis: 23. mars 2020
Kannanir á vegum Stúdentaráðs og samstarfskannanir með hagaðilum
Könnun um áskoranir sem nemendur utan EES mæta við umsóknir um atvinnuleyfi
Könnun um fjárhagsstöðu stúdenta: Vor 2023
Könnun um stöðu foreldra í námi: Vor 2022
Könnun um líðan og stöðu nemenda við HÍ á tímum COVID-19: 7. febrúar 2022
Áhrif COVID-19 á stöðu háskólanema á Íslandi: Desember 2021 [Könnun í gegnum LÍS]
Viðhorf stúdenta til breytinga á námi og kennslu í HÍ vegna COVID-19 á vormisseri 2021: Október 2021 [Samstarfskönnun með MVS]
Áhrif COVID-19 á stöðu háskólanema á Íslandi: Mars 2021 [Könnun í gegnum LÍS]
Könnun um háskólanema og sumarstörf: 29. maí 2020
Könnun um líðan og stöðu nemenda í námi við HÍ á tímum COVID-19: 9. október 2020
Könnun um líðan og stöðu nemenda í námi við HÍ á tímum COVID-19: 14. maí 2020
Könnun um líðan og stöðu nemenda í námi við HÍ á tímum COVID-19: 6. apríl 2020
Stúdentaráð kemur gjarnan til með að senda inn umsagnir vegna frumvarpa til laga um ýmis konar mál sem varða stúdenta. Má þar nefna heildarendurskoðun námslánakerfisins sem fór í gegnum Alþingi 2019-2020.
Umsögn Stúdentaráðs Háskóla Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020 (ábyrgðarmenn og námsstyrkir), mál nr. S-85/2024
Umsögn Stúdentaráðs Háskóla Íslands um reglur um fjárframlög til háskóla (nýtt reiknilíkan) 05.11.2023
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslands til ársins 2025 - 11.5.2023
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslands til ársins 2025 - 20.3.2023
Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2023
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna nr. 60/2020 (launatekjur o.fl.)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um niðurfellingu námslána, mál 155
Umsögn vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020 (launatekjur)
Umsögn vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020 (lágmarksframfærsla námsmanna).
Umsögn vegna skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa
Umsögn vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, og lögum um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, nr. 155/2020 (framlenging úrræða o.fl.).
Umsögn vegna frumvarps til stjórnarskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum (kosningaaldur)
Umsögn vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 (tekjutengdar bætur)
Umsögn vegna breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg
Umsögn vegna frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar)
Umsögn vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa (framlenging hlutabótaleiðar).
Umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19.
Umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldurs.
Umsögn vegna frumvarps til laga um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru.
Umsögn vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80_2016, með síðari breytingum (aldursgreining)
Hér að neðan má finna útgefnar yfirlýsingar Stúdentaráðs um allskonar mál sem dúkka upp og ráðið tekur afstöðu til. Hér er einnig að finna aðrar kröfur Stúdentaráðs, sem flokkast ekki endilega sem yfirlýsingar.
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna endurskoðunar laga um Menntasjóð námsmanna nr. 60/2020, 21. mars 2024
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna breytingar á fjárframlagi ríkisins til háskólastigsins 05.03.2024
Yfirlýsing um stöðu geðheilbrigðisþjónustu við Háskóla Íslands, 7. febrúar 2024
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar: 5. janúar 2024
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna erfiðrar fjárhagsstöðu Háskóla Íslands 29. janúar 2023
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna undirfjármögnunar Háskóla Íslands og umræðna um hækkun skrásetningargjalda 14.12.2022
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands í kjölfar brots háskólaráðs á stjórnsýslulögum við ákvörðun á skrásetningargjaldi 03.11.2022
Yfirlýsing Stúdentaráðs um fjármögnun almenningssamgangna og innleiðingu U-passa fyrir stúdenta 7. október 2022
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna endurskoðunar á lögum um Menntasjóð námsmanna 25.10.2022
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna hækkunar framfærslulána í úthlutunarreglum Menntasjóðs námsmanna 2022-2023: 5. apríl 2022
Yfirlýsing stúdentahreyfinga á Íslandi vegna innrásar Rússlands í Úkraínu: 25. febrúar 2022
Stuðningsyfirlýsing við umsagnir samtaka og hreyfinga vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd): 17. febrúar 2022
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar: 30. nóvember 2021
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna húsvígslu Gamla garðs: 14. október 2021
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna neyðarástandsins í Afganistan og aðkomu íslenskra stjórnvalda: 21. ágúst 2021
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna nýrra úrræða stjórnvalda vegna COVID-19: 30. apríl 2021
Kröfur Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna: 9. desember 2020
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna: 21. október 2020
Stuðningsyfirlýsing Stúdentaráðs vegna umsögn Rauða krossins á Íslandi: 26. júní 2020
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna Menntasjóðs námsmanna: 10. júní 2020
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna frumvarps til laga um Menntasjóð námsmanna í kjölfar umfjöllunar allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis: 28. maí 2020
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna skrásetningagjalda 26.02.2020
Stúdentaráð sendir gjarnan frá sér ályktanir um mál í samfélagslegri umræðu sem snerta stúdenta beint eða óbeint og tekur afstöðu til þeirra.
Ályktun Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna byggðar í Nýja Skerjafirði 9. maí 2023
Ályktun Stúdentaráðs Háskóla Íslands varðandi heilbrigðismóttöku á háskólasvæðið í Vatnsmýri: 3. maí 2022
Ályktun Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna Stapa við Hringbraut: 9. mars 2022
Viðbrögð Stúdentaráðs Háskóla Íslands vegna þjónustu næturstrætó: 16. ágúst 2021
Ályktun Stúdentaráðs vegna reksturs spilakassa Happdrættis Háskóla Íslands til fjármögnunar Háskóla Íslands: 10. maí 2021
Ályktun vegna Menntasjóðs námsmanna: 28. maí 2020
Skýrslur og önnur sambærileg gögn eftir Stúdentaráð Háskóla Íslands
Réttindi foreldra í námi: 15. maí 2022
Stúdentar á húsnæðismarkaði: 25. janúar 2022