17. nóvember, 2025

Rafræn nemendaskírteini

Nú getur þú fengið rafrænt nemendaskírteini beint í wallet! SHÍ hefur tryggt fjöldan allan af afsláttum fyrir stúdenta, og hægt er að sjá afslættina hérna.

Til að nálgast rafræna nemendaskírteinið þarf að skrá sig sérstaklega hér. Það getur tekið nokkra daga fyrir skírteinið fyrir skírteinið að koma í wallet í símanum.

Deila

facebook icon
linkedin icon