Forsíða þarf að fara

Fréttir Stúdentaráðs

Umsóknarfrestur fyrir stöðu Ritstjóra Stúdentablaðsins hefur verið framlengdur fram til miðnættis, þriðjudaginn 26. ágúst. Hér að neðan má sjá upphaflega auglýsingu.

Fréttir

Nú er almennu prófatímabili nýlokið í Háskóla Íslands, þó enn sitji þeir við sem stefna á sjúkra- eða upptökupróf. Fyrir nemendur er þetta tími álags og uppskeru sem flestir bíða með óttablandinni eftirvæntingu.