Forsíða þarf að fara

Fréttir

Nú er almennu prófatímabili nýlokið í Háskóla Íslands, þó enn sitji þeir við sem stefna á sjúkra- eða upptökupróf. Fyrir nemendur er þetta tími álags og uppskeru sem flestir bíða með óttablandinni eftirvæntingu.

Fréttir Stúdentaráðs

Næsti stúdentaráðsfundur hefur verið boðaður fimmtudaginn næstkomandi, 17. júlí, klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn á þriðju hæð Háskólatorgs í stofu HT-300. Á fundinum verða ýmis mál tekin fyrir.