8. september, 2022

Félagsskírteini SHÍ

Félagsskírteini SHÍ er komið í Nova appið sem öll geta sótt óháð símfyrirtæki. Félagsskírteinið mun gera fjölmarga afslætti stúdenta við HÍ aðgengilegri, veita ýmis kjör og er stúdentum HÍ að kostnaðarlausu!

Það eina sem þú þarft að gera er að sækja NOVA appið í símann þinn og skrá þig hér.

Þú færð síðan SMS þegar kortið þitt er tilbúið í símann þinn!

 

 

Deila

facebook icon
linkedin icon